Header

Viðgerðarnámskeið Bjarts

apríl 15th, 2014 | Posted by admin in Allgemein

Viðgerðarnámskeið Bjarts

Laugardaginn 3. maí klukkan 16 mun Bjartur bjóða félögum upp á grunnnámskeið í viðhaldi og viðgerðum á reiðhjólum á verkstæði TRI. Námskeið tekur um 2 tíma þar sem farið er í stillingu á hjólinu fyrir notandann, þrif og smurningu, gert við sprungið dekk, lagaðar bremsur og stilltir gírar. Námskeiðið er Bjartsfélögum að kostnaðarlausu. Léttar veitingar verða í boði. Skráðu þig hér.

Kennari er Jóhann Sigurjónsson

Hlökkum til að sjá þig!

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//