Header

Æfing

nóvember 8th, 2009 | Posted by admin in Félagar - (14 Comments)

Æfingin í dag féll niður sökum mikillar hálku. Menn þurfa að græja sig á nagla svo ekki þurfi að fella niður fleiri æfingar sökum þessa.

Spennandi og ódýr hjól

nóvember 2nd, 2009 | Posted by admin in Efni - (716 Comments)

Rakst á þessi hjól (Pedal Force) um daginn. Eru frekar flott og ódýr og svo velur maður alla hlutina á hjólin sjálfur, um leið sér maður hvað hjólið kosta og þyngdina á því um leið, flottur fýdus. Hjólin eru að fá flotta dóma á Roadbikereview.com.

Er hjóið þitt í réttri stærð fyrir þig, eða er það rétt upp sett eins og sætishæð og fl. Hér er hægt að nálgast góðar upplýsingar um hvernig á að velja sér hjól eða setja hjólið sitt rétt upp. Þetta eru náttúrulega bara svona þumalputta reglur, en eru samt mjög góðar til að koma sér af stað.

Hjólað í Ölpunum

nóvember 2nd, 2009 | Posted by admin in Efni - (14 Comments)

Stendur til að skipuleggja hjólaferð með fjölskyldunni til útlanda?

Þessi staður lofar góðu

Carmichael Training Systems

nóvember 1st, 2009 | Posted by admin in Efni - (813 Comments)

Winter has arrived in Colorado, but CTS Coaches and members of The Endurance Sports Club at Carmichael Training Systems aren’t worried. We have 24 Computrainers set up in our facility to meet the training needs of local endurance athletes. No amount of snow is going to keep us from our fitness goals!

aðstaðan er ekkert slæm