Header

Rástímar fyrir CUBE Prologue II

maí 21st, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Rástímar fyrir CUBE Prologue II)

Hér má sjá rástíma fyrir Prologue II sem haldið verður annað kvöld og byrjar kl. 19.

bjartur_racetime

CUBE Prologue II „Alien“

maí 16th, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við CUBE Prologue II „Alien“)

Athugið að skráningu lýkur á sunnudagskvöld í CUBE Prologue mótið. Ekki verður hægt að skrá sig á staðnum. Skráið ykkur hér.

CUBE-PROLOGUE-II

Hafsteinn Ægir og Birna hröðust

maí 7th, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Hafsteinn Ægir og Birna hröðust)

Í gær fór fram fyrsta mótið af fjórum í CUBE Prologue mótaröðinni á Krísuvíkurvegi. Alls voru 80 keppendur skráðir til leiks. Í opnum flokki karla var Hafsteinn Ægir Geirsson hraðastur á tímanum 7:40 og í kvennaflokki var það Birna Björnsdóttir á tímanum 8:48.

Sigurvegarar í flokkum voru eftirfarandi.

Nafn

Félag

Flokkur

Tími

Hafsteinn Ægir Geirsson

Tindur

Opinn flokkur 16-39

07:40

Róbert Wessman

3SH

Opinn flokkur 40+

08:08

María Sæmundsdóttir

Hjólamenn

Opinn flokkur 16-39

11:51

Birna Björnsdóttir

3SH

Opinn flokkur 40+

08:48

Davíð Þór Sigurðsson

HFR

Racer 16-39

08:57

Valgarður Sæmundsson

Bjartur

Racer 40+

09:12

Ebba Særún

3SH

Racer 16-39

10:49

Sigríður Sigurðardóttir

Hjólamenn

Racer 40+

11:26

Næsta mót verður 22. maí kl. 19 og er skráning hafin.

942370_10201239600651836_622641628_n

Rásröð fyrir CUBE Prologue I

maí 6th, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Rásröð fyrir CUBE Prologue I)

Hér er hægt að nálgast rásröðina fyrir kvöldið. Verið tímanlega því sá sem missir af sínum rástíma fær ekki tímann sinn skráðann.

img_1830

Ekki sleppa höndum!

maí 3rd, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Ekki sleppa höndum!)

CUBE-PROLOGUE-II-6mai