Header

Reiðhjól úr eðalviði

nóvember 25th, 2009 | Posted by admin in Efni - (9 Comments)

Japanir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og núna er einn farinn að smíða reiðhjól úr við, þau eru frekar flott en dýr.

Hér má nálgast fréttina.

Spurning hvort þeir hjá Vinstri grænum vilji styrkja okkur í að kaupa einn grip.

Fitness cycling.

nóvember 24th, 2009 | Posted by admin in Allgemein - (757 Comments)

Nokkuð áhugavert. Vildi miðla þessari með ykkur svona til að prófa eitthvað nýtt á síðunni okkar.

Gaurinn fer aftur í Ironman

nóvember 24th, 2009 | Posted by admin in Efni - (666 Comments)

Lance Armstrong ætlar að keppa aftur í Ironman. Það verður spennandi að fylgjast með honum, hann segir í viðtalinu að ef hann stendur sig ágætlega í sundi og hjólinu þá verði hann ekki langt frá því að vinna Ironman.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zLQrO0l4gjY[/youtube]

Ironman Radio (On Video!) Post-Race

nóvember 24th, 2009 | Posted by admin in Allgemein - (735 Comments)

Hosts Kevin Mackinnon and Greg Welch discuss the winners at the 2009 Foster Grant Ironman World Championship 70.3

[youtube width=“560″ height=“340″]http://www.youtube.com/watch?v=UMBMKqlFCh4[/youtube]

Opið kvöld hjá Erninum

nóvember 21st, 2009 | Posted by admin in Efni - (17 Comments)

Var að rekast á þetta, það er opið kvöld hjá Erninum fyrir áhugasama hjólreiðamenn hvort sem þeir eru að spá í nýjum hjólum eða aukahlutum.

Þetta er haldið 26. nóv næstkomandi og það þarf að skrá sig því það verður takmarkaður fjöldi sem fær að koma þetta kvöld. Það verða léttar veitingar í boði. Skráninga frestur er til 21 nóv en það sakar ekki að prufa að skrá sig og ath hvort það séu laus pláss.

Ég held að þetta sé kjörið tækifæri fyrir áhugasaman til að sjá 2010 línuna hjá þeim.

Kv

Robbi, sem er búinn að skrá sig (en er ekki kominn með svar).