Header

Prolouge frestað um viku

ágúst 27th, 2013 | Posted by admin in Allgemein - (Slökkt á athugasemdum við Prolouge frestað um viku)

tt_leute_016

Íslandsmótið í fjallahjólreiðum

ágúst 15th, 2013 | Posted by admin in Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótið í fjallahjólreiðum)

hvaleyrarvatn

Mótið fer fram núna á laugardaginn við Hvaleyrarvatn og verða keppendur ræstir af stað stundvíslega kl. 10. Við hvetjum sem flesta til að mæta og sjá þá bestu reyna sig í bleiku brautinni. Athugið verður ekki fyrir viðkvæmar sálir. Fyrir þá sem ekki hafa gert upp hug sinn og langar að hjóla með ættu að henda inn skráningu á http://hjolamot.is/keppnir/29

Brautarskoðun verður á hverju kvöldi fram að keppni. kl 20:30. Hittumst við Hvaleyrarvatn, bílastæðið nær Krísuvíkurvegi.

Liðskipan Bjarts fyrir Bláa Lónið

júní 8th, 2013 | Posted by admin in Allgemein - (Slökkt á athugasemdum við Liðskipan Bjarts fyrir Bláa Lónið)

Blue-LagoonBjartar

Bjartar Bjartastur SigurBjartur
Valgerður Jóhannsdóttir Sturla Egislson Ingþór Kristjánsson
Íris Ragnarsdóttir Magni Samsonarson Kristján Bárðarson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir Kristinn Samsonarson Jóhann Samsonarson
Anna Kristín Jóhannsdóttir Karl Logason Samson Jóhannsson
Bjartur NokkuðBjartur StjörnuBjartur
Ágúst Hallvarðsson Páll Sigurðsson Ólafur Baldursson
Guðlaugur Egilsson Atli Smiður Gnýr Guðmundsson
Victor Þór Sigurðsson Hákon Steinsson Þorsteinn Lárusson
Róbert G. Pétursson Bergþór Þrastarson
Bjartari FullBjartur  
Árni Magnússon Bergþór Jóhannsson
Hallgrímur S Þorvaldsson Benedikt Ólafsson
Eirikur Bjarnar Kjartansson Björgvin Fjaldsted
Þorsteinn Gíslason Gunnar Stefánsson

Fjarðarspretturinn – XCE keppni á fjallahjólum

maí 27th, 2013 | Posted by admin in Allgemein | Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Fjarðarspretturinn – XCE keppni á fjallahjólum)

Laugardaginn 1. júní kl. 16 verður fjallahjólamót í tenglsum við menningarhátíðina “Bjartir dagar” í Hafnarfirði. Hjólaður verður hringur í miðbæ Hafnarfjarðar á fjallahjólum. Hringurinn er um 600 metrar. Sérstök braut verður lögð þar sem keppendur verða að hjóla yfir torfærur, trjádrumba, upp og niður tröppur og annað sem hentar betur fjallahjólum. Keppnin er hröð, skemmtileg og áhorfendavæn. Áhorfendur geta fylgst með keppninni frá Thorsplani. Skráning í mótið fer fram á hjolamot.is

Keppnisfyrirkomulag verður þannig að skipt verður niður í karla- og kvennaflokka. Sjá nánar um keppnisfyrirkomulagið hér og kort af leiðinni. Eftir keppni verður verðlaunaafhending á Thorsplani og hjólreiðafélagið Bjartur mun leiðbeina og skoða ástand allra hjóla fyrir börn og unglinga.

Dagskrá.
15:00 – 16:00  Öllum boðið að hjóla með Bjarti skemmtilegan hring í Firðinum.
16:00 – 18:00  Fjarðarspretturinn – XCE keppni á fjallahjólum

Dæmi um erlendar fyrirmyndir:

arni_magg

Bjartur í Skorradalnum

maí 25th, 2013 | Posted by admin in Félagar - (Slökkt á athugasemdum við Bjartur í Skorradalnum)

Æfingabúðir í Skorradal helgina 26.-27. maí.

bjartur_i_sumarhusum_2013