Með vindinn í bakið
maí 29th, 2014 | Posted by in AllgemeinSigurvegarar í Cube Prologue 1 voru öll vel yfir hámarkshraða í þéttbýli sem er 50 kílómetrar á klst. Á besta tíma kvöldsins var Hákon Hrafn 3SH en hann hjólaði 7.2 kílometra á 6 mínútum og 49 sekúndum. Meðalhraði upp á 63,4 km/klst.
Í opnum flokki sigruðu Hákon Hrafn Sigurðsson og Birna Björnsdóttir, 3SH. Í flokki Götuhjóla sigraði Óskar Ómarsson úr Tindi og Margrét Pálsdóttir úr HFR. En hér má sjá alla tíma í keppninni á hjolamot.is
You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.