Header

Íslandsmótið í fjallahjólreiðum

ágúst 15th, 2013 | Posted by admin in Keppnir

hvaleyrarvatn

Mótið fer fram núna á laugardaginn við Hvaleyrarvatn og verða keppendur ræstir af stað stundvíslega kl. 10. Við hvetjum sem flesta til að mæta og sjá þá bestu reyna sig í bleiku brautinni. Athugið verður ekki fyrir viðkvæmar sálir. Fyrir þá sem ekki hafa gert upp hug sinn og langar að hjóla með ættu að henda inn skráningu á http://hjolamot.is/keppnir/29

Brautarskoðun verður á hverju kvöldi fram að keppni. kl 20:30. Hittumst við Hvaleyrarvatn, bílastæðið nær Krísuvíkurvegi.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//