Header

Hyundai fjallahjólamótið 23. maí

maí 21st, 2015 | Posted by admin in Allgemein

cube_tri_2015

Laugardaginn n.k. byrjum við upphitun stundvíslega kl. 12 við höfuðstöðvar Hyundai – beint á móti IKEA. Ekkert þátttökugjald er í keppnina og fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12:45.

Karla- og kvennaflokkur keppir í 11.4 km langri braut um Moldargötur, inn á Heiðmerkurveg og til baka niður Vífilsstaðahlíð – Urriðakotshraun.

**Flottustu verðlaun sumarsins í flokki karla og kvenna!**
1. sæti: 70.000,- kr.
2. sæti: iPad Mini
3. sæti: 20.000,- kr. gjafabréf á Grillmarkaðinn

*Allir þátttakendur í fjölskylduflokki fá þátttökuviðurkenningu*

Grillveisla og kaffitár strax að lokinni keppni.

Skráðu þig núna á http://hjolamot.is/keppni/115

‪#‎hjoladagur‬

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//