Header

Hjólað í Firðinum

maí 16th, 2012 | Posted by admin in Hjólreiðar

 

Bjartur tók á móti hjólreiðafólki í morgun á milli klukkan 7-9 í tjaldi fyrir framan Fjörðinn í Hafnarfirði. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem létu sjá sig. Bjartur verður síðan aftur í kvöld milli kl. 17-19 með uppistand á sama stað.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//