Header

Sjálfsmyndir Bjarts

apríl 10th, 2014 | Posted by admin in Félagar - (Slökkt á athugasemdum við Sjálfsmyndir Bjarts)

bjartur_selfie

Stutt stop í Bláfjallabrekkunni.

Aðalfundur 27. mars

mars 11th, 2014 | Posted by admin in Félagar | Tilkynningar - (Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 27. mars)

Aðalfundur Hjólreiðafélagsins Bjarts verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014 og verður fundurinn haldinn í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stundvíslega kl. 20:00 með skýrslu stjórnar.

Gullstangir

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins og er eftirfarandi:

 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
 2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
 3. Gullstangir taldar og lagðar fram til samþykktar.
 4. Stjórn leggur fram fjárhagsáætlun næsta árs.
 5. Lagabreytingar, ef tillögur liggja fyrir sbr. 10. grein.
 6. Kosning í 5 manna stjórn félagsins;
  1. kosinn formaður,
  2. kosnir 4 einstaklingar í stjórn.
 1. Kosning tveggja varamanna.
 2. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
 3. Skýrslur og tillögur fráfarandi nefnda.
 4. Önnur mál.

Fundi verður slitið í síðasta lagi kl. 22 og er þá er hugmyndin að halda í næsta hús til að skála.

Bjartur í Skorradalnum

maí 25th, 2013 | Posted by admin in Félagar - (Slökkt á athugasemdum við Bjartur í Skorradalnum)

Æfingabúðir í Skorradal helgina 26.-27. maí.

bjartur_i_sumarhusum_2013

Aðalfundur Bjarts 31. janúar

janúar 16th, 2013 | Posted by admin in Félagar - (Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Bjarts 31. janúar)

Aðalfundur Hjólreiðafélagsins Bjarts verður haldinn fimmtudaginn 31. janúar 2013 og verður fundurinn haldinn í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stundvíslega kl. 20:00 með skýrslu stjórnar.

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins og er eftirfarandi:

 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
 2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
 4. Stjórn leggur fram fjárhagsáætlun næsta árs.
 5. Lagabreytingar, ef tillögur liggja fyrir sbr. 10. grein.
 6. Kosning í 5 manna stjórn félagsins;
  1. kosinn formaður,
  2. kosnir 4 einstaklingar í stjórn.
 1. Kosning tveggja varamanna.
 2. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
 3. Skýrslur og tillögur fráfarandi nefnda.
 4. Önnur mál.

Fundi verður slitið í síðasta lagi kl. 22 og er þá er hugmyndin að halda í næsta hús til að skála.

Handónýtur hjólreiðamaður á besta tímann

júní 9th, 2012 | Posted by admin in Félagar | Keppnir - (Slökkt á athugasemdum við Handónýtur hjólreiðamaður á besta tímann)

Hér má sjá bestu tíma Bjartsfélaga í Bláalónsþrautinni frá upphafi. Valli Sæm hefur þurft að halda að sér höndum undanfarið og mun ekki geta varið besta tíma Bjartsfélaga í þessari keppni. Hann er góður drengur sem þekkir öll brögðin í hjólabókinni og mun nýtast Bjartsfélögum á hliðarlínunni.


Erfitt reyndist á ná úrslitum langt aftur í tímann og meðal annars vantar tíma á Carbónó og fl.