Header

Bjartur truflar umferð

maí 13th, 2012 | Posted by admin in Hjólreiðar

Miðvikudaginn 16. maí mun Bjartur standa vaktina í kaffitjaldi fyrir framan Fjörðinn í Hafnarfirði. Milli klukkan 7-9 og 17-19 verður boðið upp á nýmalað kaffi og vatn. Viðgerðamaður og trúður verður á staðnum. Við hvetjum alla til að kíkja við.

Nánari upplýsingar eru á hjólað í vinnuna.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//