Header

Partíið verður laugardaginn 19. september

september 3rd, 2015 | Posted by admin in Allgemein | Félagar

 

Ástjarnarspretturinn

Búgarðinum verður breytt í skemmtistað laugardaginn 19. september. Innanfélagsmótið “Ástjarnarspretturinn” verður á sínum stað fyrir þá sem vilja keppni. Þeir sem vilja bara partí þá hefst veislan um sjöleytið. Mætum og nuddum saman öxlum!

Vinsamlegast skráið ykkur hér https://docs.google.com/…/1Y7x4fAE2wM1PwnUGXt0GYyI…/viewform

16:00 Barna- og unglingaspretturinn (1 hringur)

17:30 Ástjarnarspretturinn (5 hringir)
1 upphitunarhringur fyrir þá sem treysta sér
Ein ræsing með tímatökubúnaði

18:30 Heitir pottar og skjaldsveinar bera fram drykki úr hjólbörum
Verðlaunaafhending
Orðið laust

20:30 Borðhald hefst þar sem boðið verður upp á léttar veitingar

Verð 4.000,- kr á mann. (fyrir félagsmenn 3.000 kr.)

Allir velkomnir!

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//