Header

Æfingar að hefjast í kvöld

október 1st, 2012 | Posted by admin in Hjólreiðar

Nú er veturinn að nálgast og því ekkert til fyrirstöðu en að koma sér í gírinn. Fyrsta formlega æfing vetrarins verður í kvöld mánudaginn 1. október og hefst hún stundvíslega kl. 20. Lagt verður á stað frá Ásvallalaug.

Þriðjudaginn 2. október kl. 20:00 verður almennur félagsfundur þar sem farið verður yfir æfingaáætlun vetrarins, búningamál og annað sem mönnum hefur dottið í hug að undanförnu. Fundurinn verður í sal SH á 2. hæð í Ásvallalaug. Við hvetjum alla til að mæta!

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.

//